Tour audio

Tour audio Sjóminjasafnið á Húsavík

Sjóminjasýning Safnahússins gefur glögga mynd af þróun útgerðar og bátasmíði í Þingeyjarsýslum, allt frá árabátaöldinni fram til vélbátaútgerðar. Þar eru Húsvískum bátasmiðum gerð góð skil og fjallað er um mikilvægi hafsins fyrir þróun byggðarinnar á svæðinu.

Margir bátar eru á sýningunni en sá stærsti er Hrafninn, teinæringur sem Norðmenn gáfu til Húsavíkur árið 1974 í tilefni af 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar. Einnig má sjá fjölda veiðarfæra, tækja og tóla sem notuð voru við fiskveiðar, sel- og hákarlaveiði, sjófuglanytjar, fiskverkun og bátasmíði.

Étapes du circuit

Commentaires

Aucun commentaire pour l'instant

Rédiger le premier commentaire
A minimum rating of 1 star is required.
Please fill in your name.

Créez vos propres visites audio!

L'utilisation du système et de l'appli de guide mobile est totalement gratuite

Commencer

App preview on iOS, Android and Windows Phone